Lifandi jóladagatal – Hljóðbók í 24 köflum.
Ekki bara venjulegt dagatal, heldur einnig hljóðbók.
Með notkun snjalltækja geta notendur fylgst með ævintýrum vinanna Viktors, Hlyns, Heiðu og jólasveinanna.
Íslensku jólasveinarnir eru engum líkir og eru endalaust að lenda í skemmtilegum ævintýrum.
Skemmtilegt, spennandi  og alíslenskt !

KR. 699

KR.1990