Lifandi Jóladagatal – Hljóðbók

Á bak við hvern glugga í dagatalinu er QR merki. Þú notar appið okkar til þess að skanna merkið og hlusta á söguna. Einnig er hægt að nota myndavélina á símanum til þess að skanna QR merkið, en þá opnast heimasíða þar sem hægt er að hlusta söguna.

Behind each window in the calendar is a QR code. You use our app to scan the code and listen to the story. You can also use the camera on your phone to scan the QR code, which will open a home page where you can listen to the story.

Za każdym oknem kalendarza znajduje się znak QR. Korzystasz z naszej aplikacji, aby zeskanować logo i wysłuchać historii. Możesz także użyć aparatu w telefonie, aby zeskanować tag QR, co spowoduje otwarcie strony głównej, na której możesz posłuchać historii.

Bakom varje fönster i kalendern finns ett QR-tecken. Du använder vår app för att skanna logotypen och lyssna på historien. Du kan också använda kameran på din telefon för att skanna QR-taggen, som öppnar en hemsida där du kan lyssna på historien.

Gömul útgáfa af forritinu, gæti virkað í eldri símum, við mælum eindregið með því að nota nýju útgáfuna„smelltu hér“

Algengar spurningar sem við fáum.

Ef þú ert í vandræðum með að nota appið þá er hægt að nota myndavélina í símanum til þess að skanna merkið og þar opnast heimasíða þar sem hægt er að hlusta. 

Ef þú ert með iPhone síma og það heyrist ekkert hljóð, kannaðu hvort síminn gæti verið stilltur á “silent”

Haltu símanum nálægt glugganum og  gættu að því að ekki sé of sterkt ljós sem glampar á myndina.  Það tekur símann 1-2 sekúndur til að opna appið. 

Gömul útgáfa af forritinu, gæti virkað í eldri símum, við mælum samnt eindregið með því að nota nýju útgáfuna„smelltu hér“ aðeins fyrir Android síma.

Ef frekari aðstoðar er þörf er hægt að senda tölvupóst á petur@sysla.is 

Start typing and press Enter to search

Shopping Cart